
Þjónustan okkar

Hellulagnir/ yfirborðsfrágangur

Allur gröftur

Grunnlagnir/dren

Innkeyrslur

Stærri verk
Við tökum að okkur hellulagnir, kannt- og hleðslusteina vinnu. Allan yfirborðsfrágang s.s. torf og gervigras.
Við erum vel tækjum búnir og getum tekið að okkur allflest moksturs og graftrarverkefni auk snjómoksturs.
Drenlagnir eru mikilvægur þáttur í viðhaldi og endingu húsa. Við tökum að okkur dren og grunnlagnavinnu.
Steyptar og/eða hellulagðar innkeyrslur eru okkar fag. Við gefum verð í allan pakkann og sjáum um verkið frá A-Ö
Vargur ehf. getur tekið að sér stærri jarðvinnu verk sem krefjast meiri verkstjórnun og samhæfingar.
Myndir
Vinnan í myndum.

Vargur hver?
Vargur ehf. og eigendur þess hafa reynslu af jarðvinnu sem samanlagt spannar 40 ár. Vargur ehf. vinnur jafnt verk fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga þar sem fagmennska og góð þjónusta eru höfð að leiðarljósi.
Kátir Vargs vinir.
Vargur ehf ,var klára planið hjá mér gef þeim 11 stjörnur af 5 mögulegum
- Reynir Schmidt, MOS
Topp vinnubrögð og toppþjónusta. Fá mín bestu meðmæli.
- Sigurður Már, Akranes
Heyrðu í okkur með verkið þitt!
CALL US
+354 694-9922
EMAIL US
AREAS COVERED
Höfuðbor-garsvæðið
Suðurland og
Vesturland